Spilafíklaráðgjafi og fjölskyldumarkþjálfi
Spilavandi.is
Sjálfspróf
Tekið skal fram að þetta er eingöngu til hliðsjónar og því mikilvægt að leita til fagaðila eða aðila með þekkingu á spilavanda teljir þú þig eiga við spilavanda að etja eða sért spilafíkill
-
Hefur þú misst tíma úr vinnu og/eða skóla vegna fjárhættuspils?
Já Nei
-
Veldur fjárhættuspil þitt óánægju á heimili þínu?
Já Nei
-
Hefur fjárhættuspil þitt haft áhrif á mannorð þitt og/eða álit annarra á þér?
Já Nei
-
Hefur þú upplifað eftirsjá eftir að spilað?
Já Nei
-
Hefur þú einhvern tímann stundað fjárhægttuspil til að vinna þér inn pening til að borga skuldir eða til að leysa úr fjárhagserfiðleikum?
Já Nei
-
Hefur fjárhættuspila dregið úr metnaði þínum eða dugnaði?
Já Nei
-
Eftir að hafa tapað í fjárhættuspili hefur þér liðið eins og þú verðir að fara til baka sem fyrst og vinna tilbaka það sem þú tapaðir?
Já Nei
-
Eftir að hafa unnið í fjárhættuspilil hefur þú fundið löngun til að fara aftur og vinna meira?
Já Nei
-
Hefur þú oft spilað fjárhættuspil þangað til síðasta krónan er farin?
Já Nei
-
Hefur þú fengið lánaðan pening til að stunda fjárhættuspil?
Já Nei
-
Hefur þú einhvern tímann selt eitthvað sem þú áttir til að geta fjármagnað fjárhættuspil?
Já Nei
-
Hefur þú verið treg/ur við að nota „spilapeninga“ til venjulegra útgjalda?
Já Nei
-
Hefur fjárhættuspil gert þig kærulausa/n um velferð þína eða fjölskyldunar?
Já Nei
-
Hefur þú einhvern tímann eydd meiri tíma í fjárhættuspil en þú ætlaðir þér?
Já Nei
-
Hefur þú stundað fjárhættuspil til að komast hjá áhyggjum, vandræðum, þér leiðist, ert einmanna, sorgmædd/ur eða ert að ganga í gegnum erfitt tímabil sem þú vilt flýja?
Já Nei
-
Hefur þú einhvern tímann gert eitthvað eða hugsað um að gera eitthvað ólöglegt til að fjármagna fjárhættuspil þín?
Já Nei
-
Hefur fjárhættuspil valdið því að þú ættir erfitt með svefn?
Já Nei
-
Valda rifrildi, vonbrigði eða gremja löngun hjá þér til að stunda fjárhættuspil?
Já Nei
-
Hefur þú fundið löngun hjá þér til að halda upp á velgengni eða sigur með nokkrum klukkustundum af fjárhættuspili?
Já Nei
-
Hefur þú upplifað að þig langi að skaða þig eða íhugað að taka eigið líf sökum fjárhættuspils?
Já Nei
Flestir spilafíklar svara að minnsta kosti 7 spurningum játandi.
Ef þú telur þig eiga við spilavanda að etja eða sért spilafíkill og langar að hætta, hafðu samband og leitaðu þér aðstoðar.
Smelltu hér til að bóka tíma spilafíklaráðgjafa