top of page
Search
  • Alma Hafsteins

Spurt & svarað

Updated: Apr 4, 2019

Er spilafíkn sjúkdómur?

Já. Á Íslandi er gjarnan notað hugtakið spilafíkn í dag. Sálfræðingar hafa gjarnan rætt um spilaáráttu. Árið 1980 var spilafíkn samþykkt í Bandaríkjunum sem sjúkdómur og þá undir nafninu “Sjúkleg fjárhættuspilamennska” (Pathological gambling).

Getur einstaklingur sem misst hefur stjórn á spilamennsku sinni náð stjórn aftur?

Nei því miður – Það er reynsla okkar sem þekkjum til að þegar einstaklingur hefur einu sinni misst stjórn sé ólíklegt að hann geti spilað eðlilega aftur.

Smelltu hér til að taka sjálfspróf

63 views0 comments

Recent Posts

See All

Spilafíkn er stjórnlaus þátttaka í fjárhættuspilum sem hefur alvarlegar afleiðingar. Andleg vanlíðan, þunglyndi, kvíði og streita eru algengir fylgifiskar spilafíknar. Spilafíkill er iðulega upptekinn

Einstaklingur er að stunda fjárhættuspil þegar lagt er undir peninga eða eigur og útkoman er óviss þ.e. er háð líkum. Aukning fjárhættuspils á Íslandi er gríðarleg og vandamál tengd fjárhættuspilum ha

Það er til lausn við spilavanda/spilafíkn Ef þú átt við spilavanda að etja eða einhver nákomin þér þá er til lausn. Hafðu samband og fáðu aðstoð. Að vera spilafíkill er ekkert til að skammast sín fyri

bottom of page