top of page

Hvað er spilafíkn?

Spilafíkn er stjórnlaus þátttaka í fjárhættuspilum sem hefur alvarlegar afleiðingar. Andleg vanlíðan, þunglyndi, kvíði og streita eru...

Um fjárhættuspil

Einstaklingur er að stunda fjárhættuspil þegar lagt er undir peninga eða eigur og útkoman er óviss þ.e. er háð líkum. Aukning...

Átt þú við spilavanda að etja?

Það er til lausn við spilavanda/spilafíkn Ef þú átt við spilavanda að etja eða einhver nákomin þér þá er til lausn. Hafðu samband og fáðu...

Spurt & svarað

Er spilafíkn sjúkdómur? Já. Á Íslandi er gjarnan notað hugtakið spilafíkn í dag. Sálfræðingar hafa gjarnan rætt um spilaáráttu. Árið 1980...

Spurt & svarað frá lesendum

Sæl Alma Mig lang­ar að for­vitn­ast varðandi mann­inn minn en í hrun­inu misst­um við allt. Þá hafði hann verið að fjár­festa í alls...

bottom of page